Falleg orð um eldri borgara duga ekki,það þarf athafnir

Það  var ekki mikið rætt um málefni aldraðra og öryrkja í leiðtogaumræðunum í fyrrakvöld.En nokkur falleg orð féllu um kjaramál aldraðra. En falleg orð duga ekki. Það þarf athafnir.Fyrir kosningarnar í fyrra létu frambjóðendur Viðreisnar og Bjartrar framtíðar mörg falleg orð falla um eldri borgara. En það gerðist ekkert.Ríkisstjórnin,sem þessir flokkar settust í með Sjálfstæðisflokknum, gerðu ekkert í kjaramálum aldraðra. Þeir bönnuðu eldri borgurum að vinna,gagnstætt því sem lofað hafði verið!

 

Björgvin Guðmundsson


Bloggfærslur 10. október 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband