Heilbrigismálin í forgang: Framlög til hugarafls skorin niður við trog!

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir,að heilbrigðismálin eigi að vera í forgangi.En stefna heilbrigðisráðherra og ríkisstjórnar gengur í þveröfuga átt.Sem dæmi má nefna,að ríkisstjórnin skar niður framlög til Hugarafls í 1,5 millljónir.Framlögin voru áður 8 milljónir.Hugarafl er stuðningsfélag  geðsjúkra. Með þessum mikla niðurskurði á framlagi til Hugarafls er verið að greiða félaginu náðarhöggið; varla í samræmi  við ákvæði stjórnarsáttmálans.

 

Björgvin Guðmundsson

www.gudmundsson.net


Bloggfærslur 18. apríl 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband