Forseti Íslands sýnir kjörum eldri borgara skilning!

Forseti Íslands,Guðni Th.Jóhannesson,sýnir kjörum eldri borgara skilning.Hann segir: Styrk samfélags má (líka) meta eftir því hvernig börnum er sinnt,hvernig búið er að öldruðum á ævikvöldi.Því miður sýna stjórnvöld (ríkisstjórnir) kjörum aldraðra og öryrkja ekki nægan skilning.Þrátt fyrir góðæri en kjörum þeirra verst stöddu meðal aldraðra og öryrkja enn haldið í svo mikilli spennitreyju,að engin leið er að lifa mannsæmandi lífi af þeim kjörum.Á sama tíma lifa 6000 börn á Íslandi við fátæktarmörk.Þetta er til skammar fyrir velferðarríkið Ísland, sem býr við mikið ríkidæmi enda þótt aðeins fáir njóti þess. 

Björgvin Guðmundsson


Bloggfærslur 6. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband