Bankarnir:Endalokin ljós 2007

Það var ljóst þegar 2007,að endalok  bankanna voru í nánd.Það þurfti lítið að gerast til þess að bankakerfið hryndi.Bankamenn voru önnum kafnir við að bjarga eigin skinni.Ýmsar ráðstafanir sem gerðar voru á síðustu metrunum voru á gráu svæði og sennilega ólöglegar.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is „Skynjuðu að dansinum var að ljúka“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Hver er sjálfum sér næstur greinilega.Engin samfélags vitund ,bara ég um mig frá mér til mín.Ísland er ekki í hópi vestrænna þjóða.Ætti ekki  að flokka landið með þjóðum í Afríku og Suður Ameríku.Það liggur við.agsþroska.

Hörður Halldórsson, 13.4.2010 kl. 13:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband