Hæstiréttur dæmir gengistryggingu bílalána óheimila

Hæstiréttur kvað upp þann dóm í dag,að óheimilt væri að gengistryggja bílalán.

Farið var í mál  vegna slíkra lána hjá Lýsingu h.f. og Sp fjármögnun.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Gengistryggingin dæmd óheimil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Það á ekki bara fara í mál við Lýsingu h.f. og Sp fjármögnun heldur alla banka per se sem veittu gengistryggð lán, bæði bílalán og húsnæðislán. Þetta eru bestu fréttir sem ég hef heyrt í langan tíma :)

Sævar Einarsson, 16.6.2010 kl. 16:24

2 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Nú sýnir þú smá ábyrgð og hvetur Samfylkinguna til þess að segja af sér. Sérfræðingar hafa haldið þessu fram í rúmt ár en Samfylkingin reynt að halda uppi vörnum. Samfylkingin mun hins vegar aldrei borið ábyrgð. Þið ættuð að skammast ykkar!

Sigurður Þorsteinsson, 16.6.2010 kl. 16:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband