Heilladagur fyrir Ísland segir Össur

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra er glaður yfir því að Evrópusambandið hafi ákveðið að hefja aðildarviðræður við Ísland.Hann segir daginn í gær heilladag fyrir Ísland og að aðild að ESB mundi styrkja fullveldið.Hann á von á löngum og ströngum viðræðum við ESB.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is „Heilladagur fyrir Ísland“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Hef enga trú á manni sem lýgur!

Sigurður Haraldsson, 21.6.2010 kl. 02:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband