Þingmenn gagnrýna sölu Arion til vogunarsjóða.Ísland á betra skilið!

 

Theodóra S.Þorsteinsdóttir formaður þingflokks Bjartrar framtíðar  gagnrýndi það harðlega á alþingi, að það væri verið að selja vogunarsjóðum 29% hlut í Arion banka.Hún undraðist það, að ráðamenn væru að fagna því að vogunarsjóðir væru að kaupa í bankanum. Hún kvaðst ekki geta tekið undir fögnuð þeirra.Fjölskylda hennar varð fyrir barðinu á vogunarsjóðunum í kreppunni og gerði Theodóra kvikmynd um málið,sem vakti mikla athygli.Thodóra sagði,að íslenska þjóðin ætti betra skilið en að selja vogunarsjóðum bankann.Þórunn Egilsdóttir formaður þingflokks Framsóknarflokksins tók undir orð Theodóru.Hún gagnrýndi einnig söluna til vogunarsjóða og sagði,að íslenska þjóðin ætti betra skilið.

Björgvin Guðmundsson

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband