Á leiguíbúðir fyrir 8 milljarða.Leigan spennt upp!

Mikið er rætt um húsnæðismál um þessar mundir.Menn eru ekki á eitt sáttir um það hvers vegna ástandið er svo slæmt í húsnæðismálunum sem raun ber vitni. Ég tel,að fjárfestingarfélög,sem keypt hafa mikið af íbúðum, eigi stóran þátt í hækkun íbúðaverðsins.Þetta eru gróðafélög,sem hafa gróðann í fyrirrúmi.Eitt þessara félaga er Gamma.Það hefur safnað að sér íbúðum,í þvi skyni að hækka verð á þeim,einkum leigu en einnig s0luverð.Félagið á nú orðið 1100 íbúðir.Eignir félagsins nema 8 milljörðum.Það er nauðsynlegt að reisa einhverjar skorður við því,að  fjárfestingarfélög geti spennt upp verð á leigu og söluverði íbúða.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband