"Heilbrigđismálin í forgang": Skera verđur niđur rekstur Landspítalans!

Páll Matthíasson forstjóri Landsspítalans segir,ađ draga verđi ađ verulegu leyti saman í  rekstri Landspítalans miđađ viđ fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar 2018- 2022. Nýtt fjármagn komi seinni hluta tímabilsins og renni ađ miklu leyti í stofnframkvćmdir.Páll vonar,ađ fjármálaáćtlunin verđi leiđrétt.Stjórnendum LSH var brugđiđ,ţegar ţeir sáu fjármáláćtlunina.

Í stefnuskrá ríkisstjórnarinnar segir ađ setja eigi heilbrigđismálin í forgang. Ţađ er nú alltaf ađ koma betur og betur í ljós,ađ ţessi setning stefnuskrárinnar er marklaus.Ţađ er ekkert fariđ eftir henni.Og sennilega er tilgangur ţessarar fullyrđingar sá einn ađ slá ryki í augun á almenningi.-Ekkert nýtt fjáragn verđur látiđ i rekstur LSH á ţessu ári.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband