Á ađ sniđganga olympíuleikana í Kína?

Efnt var til mótmćlaađgerđa viđ kínverska sendiráđiđ í Reykjavík í dag, og í fréttatilkynningu frá skipuleggjendum sagđi ađ andmćlt vćri til ađ ađ ţrýsta á 
kínversk yfirvöld ađ
virđa mannréttindi Tíbeta og hleypa alţjóđlegum mannréttindasamtökum 
inn í landiđ og sýna Tíbetum stuđning í ţeirra baráttu fyrir frelsi í 
sínu eigin landi.

Ef Kínverjar virđa ekki mannréttindi Tíbeta og opna landiđ á ný tel ég koma til greina ađ sniđganga olympíuleikana í Peking.Ţađ gengur ekki ađ brosa til Kínverja eins og allt sé í lagi ţegar ţeir  brjóta mannréttindi  bćđi í Tíbet og heima hjá sér.

 

Björgvin Guđmundsson


mbl.is Mótmćli viđ kínverska sendiráđiđ í Reykjavík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband