Er 242 þúsund á mánuði eftir skatt nóg fyrir eldri borgara?

Lágmarkslaun verkafólks eiga á næsta ári að hækka í 300 þúsund á mánuði fyrir skatt hjá einstaklingi.Það eru 242 þúsund eftir skatt.5% verkafólks eru á þessum taxta.Lífeyrir einhleypra aldraðra og öryrkja á að hækka í það sama.Þetta var ákveðið 2016.Er þetta ekki mikil hækkun? Nei þessi hungurlús breytir engu.Lífeyrir eftir skatt hækkar um 12 þúsund kr,úr 230 þúsund í 242 þúsund á mánuði eftir skatt hjá einstaklingi.Þetta er eftir sem áður við fátæktarmörk.

 

Björgvin Guðmundsson


Bloggfærslur 26. desember 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband