Fjármálaáćtlun rikisstjórnarinnar:Lamandi hönd

Fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar,sem samţykkt var međ eins atkvćđis mun 1.júní leggst eins og lamandi hönd yfir alla innviđi ţjóđfélagsins: Einkum  er ţetta tilfinnanlegt fyrir heilbrigđiskerfiđ,menntamálin,samgöngur og velferđarkerfiđ og ţá sérstaklega málefni aldrađra og öryrkja.Allir flokkar lofuđu fyrir kosningar ađ efla ţessa málaflokka.Auk ţess eru jöfnunarráđstafanir veiktar svo sem húsnćđisbćtur og barnabćtur.Ţingmenn Samfylkingarinnar lögđu fram tillögur um breytingar á tekjuhliđinni.Lagđar voru fram tillögur um réttlátara skattkerfi,sem spornar gegn auđsöfnun á fárra hendur og gefur sanngjarnari tekjur af auđlindum ţjóđarinnar.Mikil ţörf er á ţví ađ samţykkja og framkvćma slíkar tillögur..

Björgvin Guđmundsson


Bloggfćrslur 13. júní 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband