Árangur Bjartrar framtíđar í samstarfi viđ íhald: 0; árangur VG međ íhaldi:0

Ţegar Björt framtíđ og Viđreisn gengu til samstarfs viđ Sjálfstćđisflokkinn gerđu flokkarnir ţau mistök,ađ ţeir settu engin skilyrđ fyrir stjórnarađildinni.Ţeir settu ekki ţau skilyrđu,ađ fram fćri ţjóđaratkvćđagreiđsla um ađildarviđrćđur ađ ESB og ţeir settu ekki ţađ skilyrđu,ađ kjör aldrađra og öryrkja yrđu bćtt verulega.Afleiđing ţessara mistaka urđu ţau,ađ hvorugt ţessara mála náđi fram ađ ganga í stjórninni og Björt framtíđ og Viđreisn fengu engum af helstu stefumálum sínum framgengt.

 Ţegar Vinstri grćn gengu til samstarfs viđ Sjálfstćđisflokkinn gerđu ţau sömu mistökin.VG setti engin skilyrđi fyrir stjórnarsamstarfinu.Ţess vegna situr VG nú í stjórn međ íhaldinu án ţess ađ koma nokkru af sínum stefnumálum fram.Engin hefđbundin stefnumál VG eru í stjórnarsáttmálannum.

Nýja stjórnin hefur setiđ í rúman mánuđ. En stjórnin hefur ekkert gert fyrir aldrađa og öryrkja.Nýja stjórnin hefur ekki hćkkađ lífeyri ţessara ađila um eina krónu.Sú smánarbreyting,sem átti sér stađ um áramót á kjörum aldrađra og öryrkja er vegna ákvörđunar ríkisstjórnar Sigurđar Inga  frá 2016.

Björgvin Guđmundsson


Lífeyrir hćkkar minna en lágmarkslaun!!

Nú um áramótin hćkkađi lífeyrir aldrađra um 4,7%,ekki vegna ađgerđa núverandi ríkisstjórnar heldur vegna ákvörđunar ríkisstjórnar Sigurđar Inga 2016 í tengslum viđ ný lög um almannatryggingar.En ţessi smánarhćkkun er eins og ađrar hćkkanir,sem stjórnvöld hafa skammtađ öldruđum undanfarin ár, alltof lág og kemur alltof seint.Hún nćr ekki einu sinni hćkkun  lágmarkslauna verkafólks en sú hćkkun  nemur 7,1%. Ţađ er m.ö.o. alltaf veriđ ađ níđast á öldruđum,sérstaklega ţeim,sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum og ná ekki endum saman.Og ţađ heldur áfram ţó Vinstri grćn séu komin í stjórnina og breytir engu ţó VG hafi forsćtisráđherrann.Ţetta er nákvćmlega sama útkoma og hefđi veriđ hjá íhaldinu einu eđa međ öđru íhaldi međ sér.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 

 


Bloggfćrslur 3. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband