Lífeyrir aldrađra:Hungurlús í fyrra-hungurlús nú!

Fyrir rúmu ári um áramótin 2016/2017 hćkkađi lífeyrir giftra aldrađra  um 12 ţúsund kr eftir skatt,ţ.e. hjá ţeim sem eingöngu höfđu tekjur frá almannatryggingum.Ţetta var 6,5% hćkkun eđa úr 185 ţúsund kr í 197 ţúsund kr á mánuđi eftir skatt.Ég kallađi ţetta hungurlús,sem skipti engu eđa litlu máli.Ţetta gerđist skömmu eftir ađ yfirstéttin hafđi tekiđ sér mörg hundruđ ţús. kr launahćkkanir,t.d. ţingmenn 350 ţúsund kr launahćkkun,eđa 45 % hćkkun.Nú um síđustu áramót endurtekur sagan sig. Lífeyrir giftra aldrađra er hćkkađur um 7 ţúsund kr, á mánuđi eftir skatt,úr 197 ţús, í 204 ţús á mánuđi, ţ.e. hjá ţeim,sem hafa eingöngu tekjur frá TR.Ţetta er 3,5% hćkkun eftir skatt.Ţetta er hungurlús eins og áđur sem skiptir engu eđa litlu máli.Ţađ virđist engu máli skipta ţó VG sé komin í stjórnina.Ţetta var íhaldsstjórn,hćgri stjórn áđur og virđist vera íhaldsstjórn,hćgri stjórn áfram ţó VG sé í stjórninni.Framangreindur lífeyrir aldrađra var viđ fátćktarmörk og er áfram viđ fátćktarmörk.Ţingmenn hreyfa ekki legg né liđ til ţess ađ breyta ţessu.Ríkisstjórnin gerir ekkert. 

Björgvin Guđmundsson


Bloggfćrslur 8. janúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband