Snúast Ragnar Ţór og Sólveig Anna gegn Gylfa sem forseta ASÍ?

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ var gestur í Silfrinu í hádeginu í dag.Rćtt var um ólguna, sem er innan ASÍ vegna hugleiđinga VR um ađ segja sig úr sambandinu  og mikilla átaka í Eflingu,verkamannafélaginu en ţar býđur ung kona sig  fram gegn frambjóđanda stjórnar og trúnđarmannaráđs félagsins.Ţađ er Sólveig Anna Jónsdóttir starfsmađur á leikskólanum Nóaborg,í Reykjavík,sem býđur sig fram til formanns gegn frambjóđanda stjórnar.Ragnar Ţór formađur VR hefur  lýst yfir stuđningi viđ Sólveigu Önnu  sem formann Eflingar.

Fanney Birna umsjónarmađur Silfursins  spurđi   Gylfa Arnbjörnsson,  hvort hann mundi halda forsetaembćtti sínu í ASí, ef Sólveig Anna mundi sigra í Eflingu og ef VR segđi sig úr ASÍ.Gylfi sagđi, ađ örlög forseta ASÍ réđust ekki  af ţessum atriđum.Hann kvađst ekki hafa ákveđiđ, hvort hann byđi sig fram sem forseti ASÍ á nćsta ţingi sambandsins.Hann mundi vćntanlega ákveđa ţađ í júlí n.k.

Fanney Birna taldi, ađ  ef bćđi Ragnar Ţór og Sólveig Anna ( hugsanlega sem nýr formađur Eflingar) mundu snúast gegn Gylfa Arnbjörnssyni  á ASÍ ţingi gćti orđiđ tvísýnt um kosningu hans.Hún fjallađi einnig um  gagnrýni Sólveigar Önni á stefnu Eflingar í kjaramálm en Sólveig Anna telur, ađ Efling hafi ekki barist nćgilega vel fyrir bćttum kjörum ţeirra lćgst launuđu í félaginu.

 

Björgvin Guđmundsson


Bloggfćrslur 4. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband