Hvađ er VG ađ gera í ţessari rikisstjórn?

Svandís heilbrigđisráđherra kom fram í sjónvarpi í gćr og lýsti stuđningu viđ ljósmćđur i kjaradeilu ţeirra.Hún er áreiđanlega einlćg í ţví.Hún kvađst bjartsýn á ađ deilan mundi leysast fljótlega.En ekki löngu seinna kom annar ráđherra fram og ţá kvađ viđ annan tón.Ţetta var Bjarni Ben fjármála i síma frá Berlín ( var ađ taka út dagpeningana sína).Honum lá mikiđ á ađ slá á puttana á Svandisi.Hann sagđi,ađ ekki kćmi til greina ađ fallast á kröfu ljósmćđra,sem ţýdd 20% meiri kauphćkkun en ađrir fengju.Ţessar tvćr yfirlýsingar í sjónvarpinu sýndu í hnotskurn hvernig ástandiđ er í ríkisstjórninni og hver rćđur.Ráđherrar VG mega tala og tala og skrifa og skrifa.En ţeir ráđa engu.Bjarni rćđur.Sjálfstćđisflokkurinn rćđur öllu í ríkisstjórninn.Ţađ er vegna ţess ađ VG og Framsókn gerđu sömu mistökin viđ myndun ríkisstjórnarinnar og Björt framtiđ gerđi; sömdu ekki um framgang neinna af stefnumálum sínum.VG og Framsókn var svo mikiđ kappsmál ađ komast í stjórn međ íhaldinu,ađ stefnumálin voru látin sitja á hakanum. Hégóminn var ađalatriđiđ, ađ fljúga um loftin blá og keyra í fallegum bíl.Ţess vegna stjórnar íhaldiđ öllu í ríkisstjórninni.Sigurđur Ingi verđur meira ađ segja ađ taka upp stefnu Jóns Gunnarssonar últra hćgrimanns um veggjöld,ef hann ćtlar ađ gera eitthvađ í samgöngumálum.Niđurlćgingin er alger! Hvađ er VG ađ gera í ţessari rikisstjórn? Framsókn  rćđur engu heldur.

Björgvin Guđmundsson

 


Bloggfćrslur 6. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband