"VG viđskila viđ eigin hugsjónir"

Kristinn H.Gunnarsson fyrrverandi alţingismađur skrifar um veiđigjöldin á heimasíđu sína. Hann segir m.a.; Međ frumvarpinu (um veiđigjöldin) skipa Vinstri grćnir sér opinberlega í flokk međ Sjálfstćđisflokki og Framsóknarflokki sem auđmjúkir ţjónar útgerđarauđvaldsins.Ţeir eru ţrír eitt og hiđ sama..Fyrir vinstri flokk er í slíkri vegferđ engin vitglóra .Flokkurinn er orđinn viđskila viđ eigin hugsjónir,eigin stefnu og eigin kjósendur.Vinstri grćnir hafa dćmt sig úr leik.-Ég er sammála Kristni í einu og öllu.

Björgvn guđmundsson

 

 


Katrín ánćgđ međ Bjarna og Sigurđ Inga!

 

Ţađ er langt viđtal viđ Katrínu Jakobsdóttur í Fréttblađinu i dag.Ţar segir hún,ađ samstarfiđ viđ Sjálfstćđisflokkinn og Framsóknarflokkinn í ríkisstjórn gangi mjög vel.Og hún hćlir Bjarna Ben og Sigurđ Inga á ţvert reipi; á ekki nógu sterk orđ til ţess ađ lýsa ţví hvílíkir dásemdarmenn ţetta séu! Fróđlegt vćri ađ vita hvađa mćlikvarđa hún notar til ţess ađ mćla jákvćđ áhrif stjórnarsamstarfsins.Ekki notar hún viđmiđ um ţađ hvađ hún kemur mörgum af eigin stefnumálum fram,ţar eđ hún hefur engum málum fengiđ framgengt.Eins og ég greini frá í öđrum pistli á Facebook í dag og á mbl.blog hefur Katrín tekiđ upp fjölmörg stefnumál Sjálfstćđisflokksins og nú síđast lćkkun veiđigjalda,sem er eitt helsta baráttumál Sjálfstćđisflokksins en VG hefur viljađ hćkka veiđigjöld. Og ţađ er sam hvar boriđ er niđur: Alls stađar eru mál,sem VG hefur tekiđ upp eftir Sjálfstćđisflokknum,.t.d. varđandi kjör aldrađra.Stefna VG er đ bćta kjörin en lífeyrir aldrađra hefur ekki veriđ hćkkađur um eina krónu fyrir tilstuđlan ríkistjórnarinnar.Sjálfstćđisflokkurinn stendur alls stađar á móti.Og á fólk ţá ađ trúa ţví,ađ Katrín og VG séu ánćgđ međ ţađ ađ íhaldiđ stöđvi allar umbćtur ,stöđvi kjarabćtur aldrađra,öryrkja og láglaunafólks.Katrin getur ekki boriđ slíkt á borđ fyrir kjósendur; ekki fyrir almenning.Kjósendur í sveitarstjórnarkosningunum trúđu ţví ekki; grasrótin í VG trúir ţví ekki. Ţó Katrín sé ánćgđ ađ geta flogiđ um loftin blá og hitt fyrirmenn erlendis og ekiđ í fallegum,nýjum bíl er ţađ ekki nóg. Kjósendur hennar í ţingkosningunum ćtluđust til annars.Hún hefur svikiđ kjósendur svo einfalt er ţađ.Hún getur ekki talađ sig út úr ţví međ orđskrúđi.Skođanakönnun Gallup talar sínu máli: Fylgi VG hefur hrapađ úr 20% í 13. Ţađ er ekki unnt ađ ljúga ađ kjósendum.Fyrir ţingkosningar vildi VG hćkka veiđigjöld til ţess ađ auka jöfnuđ.Snéri viđ blađinu í ríkisstjórninni!
 
Björgvin Guđmundsson
 
 

VG er ađ framkvćma stefnumál Sjálfstćđisflokksins!

Hér skulu nefnd nokkur mál,sem hafa veriđ stefnumál Sjálfstćđisflokksins og ríkisstjórn Katrínar hefur tekiđ upp og gert ađ sínum:

1. Krónu móti krónu skerđing hjá öryrkjum í kerfi almannatrygginga.Ţví var lofađ ađ afnema ţessa skerđingu um áramótin 2016/2017 viđ gildistöku nýrra laga um TR.Ţađ var svikiđ en lofađ ađ ţađ yrđi leiđrétt fljótlega. Ríkisstjórn Framsóknar og íhalds sveik ţetta.Í stađ ţess ađ ríkisstjórn Katrínar mundi leiđrétta máliđ og afnema krónu móti krónu skerđinguna hjá öryrkjum viđheldur hún henni,ţ.e. framkvćmir stefnu íhaldsins (og framsóknar).

2.Sjálfstćđisflokkurinn kom ţví inn í stjórnarsáttmálann,ađ ekki vćri grundvöllur fyrir kauphćkkunum vegna mikilla hćkkana undanfarin misseri.Andrés Ingi Jónsson ţingmađur VG sagđi ţegar hann sá ţetta ákvćđi,ađ hann hefđi haldiđ ađ ţađ hefđi veriđ samiđ í Viđskiptaráđi!

3.Sjálfstćđisflokkurinn hefur viljađ lćkka veiđigjöldin en Katrín Jakobsdóttir lýsti ţví yfir í forustusćti sjónvarpsins rétt fyrir síđustu ţingkosningar ,ađ hćkka ćtti veiđigjöld til ţess ađ auka jöfnuđ í ţjóđfélaginu.Nú flutti VG (Lilja Rafney Magnúsdóttur) frumvarp um mikla lćkkun veiđigjalda,tćpa 3 milljarđa( hefđi fćrt Granda 200 millj kr lćkkun).VG tók upp stefnu Sjálfstćđisflokksins í málinu.

4. VG sagđi fyrir síđustu ţingkosningar í stefnu sinni,ađ bćta ćtti kjör aldrađra og öryrkja.Nú er ţađ gleymt og stefna ihaldsins,sem ekki vill hćkka lífeyri aldrara og öryrkja, hefur veriđ tekin upp.

 

Katrín Jakobsdóttir segir í viđtali viđ Fréttablađiđ í dag,ađ hún sé ánćgđ međ samstarfiđ viđ Sjálfstćđisflokkinn og Framsókn. Hún nefnur m.a. sem ánćgjuleg mál,ferđir til Frakklands og Ţýzkalands.Já hégóminn skiptir miklu máli.

Björgvin Guđmundsson


Bloggfćrslur 9. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband