AGS: Lausn á Icesave ekki skilyrði fyrir aðstoð

AGS segir nú,að lausn á Icesave deilunni við Breta og Hollendinga sé ekki skilyrði fyrir aðstoð AGS,hins vegar verði áætlun AGS að vera fullfjármögnuð ef veita eigi hana. Það vill segja,að AGS telur,að lán frá Norðurlöndum o.fl. verði að liggja fyrir ef AGS eigi að veita lán. Þetta er skollaleikur.AGS vísar á Norðurlönd og Norðurlönd vísa á AGS. En staðreyndin er sú,að Svíþjóð gerir ekkert nema með leysi ESB.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is AGS: Icesave ekki skilyrði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband