Ekkert að gerast í Icesave málinu

Svo virðist sem lítið sem ekkert sé að gerast í Icesave málinu.Hið eina sem hefur gerst er það að stjórn og stjórnarandstaða  sitja saman á fundum.Ekki liggur einu sinni fyrir hvort samkomulag er milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að óska nýrra viðræðna við Breta og Hollendinga.Sennilega hafa verið einhverjar þreifingar við Breta og Hollendinga um málið en engin ákveðin svö borist.Það er forsenda fyrir nýjum viðræðum að stjórn og stjórnarandstaða hér sé sammála.Ef til vill ætla Bretar og Hollendingar að bíða eftir niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar.Líklegt er að nýju lögin um Icesave verði felld en þó er það ekki öruggt.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Langur en rýr fundur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband