Aflaverðmæti fiskiskipa jókst um 16 milljarða sl. ár

Verðmæti afla íslenskra skipa var um 16 milljörðum króna meira í fyrra en árið 2008 og jókst um 16%. Aflaverðmætið nam 115 milljörðum króna þar af var verðmæti botnfiskaflans um 82 milljarða. Vermætið jókst um tæp 17% frá fyrra ári. Hins vegar stóð verðmæti uppsjávaraflans í stað og nam tæpum 21,5 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar.(ruv.is)

 

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband