Samfylkingin: Samþykkt að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um fiskveiðistjórnarkerfið

Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær lögðu fulltrúar frá samtökunum Þjóðareign fram tillögu um að fram færi þjóðaratkvæðagreiðsla um fiskveiðistjórnarkerfið.Samþykkt var í samræmi við yfirlýsingu Jóhönnu Sigurðardóttur að slík atkvæðagreiðsla færi fram. Hér er um stórmerka samþykkt að ræða og er nú rætt um að slík atkvæðagreiðsla gæti farið fram næsta haust.

Ég er mjög ánægður með þessa samþykkt. En vek athygli á því að miklu máli skiptir um hvað nákvæmlega verður kosið.Best er að kjósa um fyrningarleiðina.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Samfylkingin vill þjóðaratkvæði um fiskveiðistjórnunarkerfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband