Moody´s breytir lánshæfiseinkunn Íslands í neikvæðar

Moody's matsfyrirtækið hefur breytt horfum fyrir lánshæfiseinkunn Íslands úr stöðugum í neikvæðar. Í frétt frá fyrirtækinu segir að óvissa um lausafjárstöðu ríkisins valdi því að horfur séu á verri einkunn. Sérfræðingar Moody's telja einnig horfur á vera lánsháfismati vegna erlendra skammtíma- og langtímaskuldbindinga. Í fréttinni er haft eftir Kenneth Orchard, sérfræðingi þess í erlendum þjóðarskuldum, að tafir á að leysa Icesave deiluna við Hollendinga og Breta sé aðalástæða þess að batahorfum sé ógnað í íslensku efnahagslífi.(ruv.is)

Það kemur fram,að aðalástæða þess að Moodys hafi breytt lánshæfiseinkunn Íslands sé Icesave deilan.Hér er það því staðfest,að synjun forseta á undirskrift laga um Icesave er farin að stórskaða Ísland.

 

Björgvin Guðmundsson

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband