Sunnudagur, 11. apríl 2010
Hefur skilanefnd Landsbankans kært?
Í þætti Sigurjóns Egilssonar Á Sprengisandi í morgun var rætt um bankahrunið. Meðal þátttakenda var Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra.Hann spurði hvort skilanefnd Landsbankans væri búin að kæra til sérstaks saksóknara meðferð Landsbankans á Icesave reikningunum.Landsbankinn tók við gífurlega miklu fjármagni inn á Icesave reikningana en virðist hafa tekið peningana heim og notað þá í annað en að greiða innstæðueigendum þá á ný.Þetta hlýtur að hafa verið rannsakað og á að kæra til sérstaks saksóknara.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.