Sjónvarpskappræður í Bretlandi í næstu viku

Kappræður stjórnmálaleiðtoga í sjónvarpi verða í Bretlandi í næstu vikur.Er það í fyrsta sinn,að slíkar umræður fara fram þar í landi. Allir leiðtogar stóru flokkanna í Bretlandi taka þátt í umræðunum.Er sagt,að þessar umræður verði að bandarískri fyrirmynd.Gordon Brown talar fyrir hönd Verkamannaflokksins.Þá mun Verkamannaflokkurinn birta stefnuskrá sína í næstu viku.Talið er að sjónvarpsumræðurnar geti skipt sköpum fyrir úrslit kosninganna.Líklegast er talið að enginn flokkur fái hreinan meirihluta.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Breskar sjónvarpskappræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Vonandi verður þetta ekki eins og í Bandaríkjunum. Afhverju dettur manskepnan í að trúa því sem þeir lofa í sjónvarpsumræðum,sorglegt.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 11.4.2010 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband