Matarverð hefur hækkað um 36%

Samkvæmt útreikningum Hagstofunnar þurfa ráðstöfunartekjur einstaklings að vera yfir eitt hundrað og sextíu þúsund krónum á mánuði svo hann eigi ekki á hættu að verða fátækt að bráð. Í þessum útreikningum er ekki tekið tillit til þess hvað það kostar að kaupa í matinn. Alþýðusambandið reiknaði út, að beiðni fréttastofu, hækkun matarverðs síðustu tvö árin. Hún er umtalsverð eða þrjátíu og sex prósent. Þá hefur kaupmáttur launa rýrnað um átta og hálft prósent frá falli bankanna.

 

(ruv.is)

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband