Forsetinn vísar gagnrýni skýrslunnar á bug.Fékk ekki andmælarétt

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, vísar gagnrýni vinnuhóps um siðferði á bug, og þvertekur fyrir að segja af sér. Bréfaskipti hans við emírinn í Katar bendli hann ekki við meint sýndarviðskipti bróður emírsins við Kaupþing. Ólafur Ragnar segir kafla siðferðisskýrslunnar um forsetaembættið fullan af rangfærslum. (ruv.is)

Mér finnst óeðlilegt að það skuli vera kafli um forsetann í aukaskýrslu rannsóknarnefndar alþingis án þess að forsetinn fengi andmælarétt eins og fyrrum ráðherrar fengu og háttsettir embættismenn.Í þessum kafla er hörð gagnrýni á forsetann  en forsetinn segir mikið af rangfærslum þar.

Björgvin Guðmundsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband