Forseti Íslands fékk ekki hótelherbergi á Akureyri

Forseti Íslands,Ólafur Ragnar Grímsson,fór til Akureyrar til þess að vera viðstaddur söngkeppni framhaldsskólanna.Hann ætlaði að fá gistingu á Akureyri og leitaði því eftir hótelherbergi en öll hótelin voru full.Hann varð því að leita út fyrir Akureyri eftir gistingu og fékk inni á bændagistingu skammt fyrir utan Akureyri. Er þetta til marks um mikla eftirspurn eftir hótelrými á Íslandi um þessar mundir og mun mikið upppantað á hótelum allt næsta sumar.Ferðaiðnaðurinn blómstrar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband