Eignir Landsbankans munu duga fyrir Iceasave skuldinni.

Alþjóðamarkaðurinn með skuldabréf virðist telja að endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans mun nema töluvert meir en sem nemur Icesave-skuldinni. Skuldabréf í Landsbankanum halda áfram að hækka og er gengi þeirra nú komið í 11.

 

Samkvæmt vefsíðunni keldan.is hafa skuldabréf í gömlu bönkunum þremur hækkað nokkuð að undanförnu. Þannig er gengi Kaupþings komið í 27 en það var lengi í kringum 25. Gengi í Glitni er komið í 29,5 en það var lengi í kringum 24.

 

Fyrir utan Landsbankann hefur gengi skuldabréfa í Icebank (Sparisjóðabankans) hækkað hlutfallslega mest eða úr 12 og í 17 í dag. Gengi skuldabréfa Straums er nú komið í 40 en það stóð lengi í 25.

 

Einas og áður hefur komið fram hér á síðunni er markaðurinn með þessi skuldabréf er óskilvirkur og ógagnsær en þeir sem kaupa Landsbankabréfin eru sennilega að veðja á að eitthvað fáist úr þrotabúi bankans umfram forgangskröfur þ.e. Icesave-skuldirnar.(visir.is)

Þetta eru bestu fréttir,sem komið hafa lengi.Ef hér er um traustar fréttir að ræða ætti að vera unnt að semja við Breta og Hollendinga um að þeir fái  eignir þrotabús  Landsbankans til greiðslu á Icesave.Vextir falli hins vegar niður.Hvort Bretar og Hollendingar samþykkja að falla frá vöxtum er hins vegar spurning.En eignir Landsbankans hækka stöðugt í verði og því ættu þær að duga.

Björgvin Guðmundsson





Fleiri fréttir

Viðskipti innlent 15. apr. 2010 11:10

Markaðurinn telur að yfir 100% af Icesave endurheimtist

Alþjóðamarkaðurinn með skuldabréf virðist telja að endurheimtur úr þrotabúi Landsbankans m...  

Meira

Viðskipti innlent 15. apr. 2010 10:41

Nýskráningar bíla jukust um 114% milli ára í mars

Töluverð aukin var í nýskráningum fólksbíla í mars. Í nýliðnum mánuði voru nýskráðir 156 n...  

Meira

Viðskipti innlent 15. apr. 2010 09:42

Rekstur Árborgar skilaði 449 milljóna tapi í fyrra

Rekstur sveitarfélagsins Árborgar, A og B hluti, skilaði tapi upp á 449 milljónir kr. á sí...  

Meira

Viðskipti innlent 15. apr. 2010 08:48

Innlendar matvörur hafa hækkað um 35,6% frá ársbyrjun 2007

Innlendar matvörur, utan búvara og grænmetis, hafa hækkað um 35,6% frá ársbyrjun 2007 en i...  

Meira

Viðskipti innlent 15. apr. 2010 08:00

LV lækkar lífeyrisgreiðslur um 10% frá júlí

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) hefur ákveðið að leggja til við aðildarsamtök sjó...  

Meira

Viðskipti innlent 15. apr. 2010 03:13

Tap hagkerfisins sagt gífurlegt

Bankarnir tóku ekki að fullu tillit til gjaldeyrisáhættu vegna lána í erlendri mynt, að þv...  

Meira

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 20:07

Auðkýfingur með rússnesk mafíutengsl fékk lán frá Kaupþingi

Kaupþing lánaði rússneskum auðkýfingi sem sakaður er um tengsl við skipulagða glæpastarfse...  

Meira

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 19:55

Kaupþingsmenn vildu „taka út pening strax“

Ráðabrugg lykilstjórnenda Kaupþings banka um lántöku út á hækkandi hlutabréfaverð lýsir þe...  

Meira Myndskeið

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 16:24

Hagnaður Íslandsbanka nam 24 milljörðum króna

Hagnaður Íslandsbanka á síðasta ári nam 23,9 milljörðum króna og er tekjuskattur ársins áæ...  

Meira Myndskeið

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 14:44

Exista hagnaðist um 90 milljarða á gjaldeyrisviðskiptum

Rannsóknarnefnd Alþingis metur hagnað Exista af gjaldeyrisviðskiptunum við Kaupþing upp á ...  

Meira

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 14:11

Skilanefnd Kaupþings hefur skoðað öll málin í skýrslunni

Í kjölfar birtingar skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis hafa skilanefnd Kaupþings og starfs...  

Meira

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 17:03

Hlutabréf Century Aluminum hækkuðu um 2,66 prósent

Gengi hlutabréfa Century Aluminum, móðurfélagi álversins á Grundartanga, hækkaði um 2,66 p...  

Meira

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 16:52

CNN semur við Mílu um að sýna frá gosinu

Forsvarsmenn fréttastofu CNN höfðu samband við Mílu í dag, þar sem farið var á leit við fy...  

Meira

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 16:01

Lítilsháttar lækkun á GBI skuldabréfavísitölunni

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI lækkaði um 0,1% í dag í 10 milljarða kr. viðskiptum. GAMMA...  

Meira

Viðskipti innlent 14. apr. 2010 15:27

Hagnaður Garðabæjar nam 432 milljónum í fyrra

Rekstrarniðurstaða Garðabæjar, samkvæmt ársreikningi A og B hluta, var jákvæð um 432,4 mil...  

Meira

Skoða fréttir: Veldu dagsetningu Allir dagar 32Í dag14. apríl 201013. apríl 201012. apríl 201011. apríl 201010. apríl 20109. apríl 20108. apríl 20107. apríl 20106. apríl 20105. apríl 20104. apríl 20103. apríl 20102. apríl 20101. apríl 201031. mars 201030. mars 201029. mars 201028. mars 201027. mars 201026. mars 201025. mars 201024. mars 201023. mars 201022. mars 201021. mars 201020. mars 201019. mars 201018. mars 201017. mars 201016. mars 201015. mars 2010


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband