Jóni Ásgeir,Pálma,Lárusi Welding,Hannesi o.fl stefnt í New York

Slitastjórn Glitnis hefur stefnt Jóni Ásgeiri Jóhannessyni og fleirum fyrir dóm í New Yok fyrir fjársvik og krefst tćplega 260 milljarđa króna í bćtur. Ţá hafa eignir Jóns Ásgeirs um víđa veröld veriđ kyrrsettar.

Máliđ var ţingfest í New York í gćr en auk Jóns Ásgeir fá Ingibjörg Pálmadóttir kona hans, Pálmi Haraldsson, Ţorsteinn Jónsson, fyrrverandi stjórnarformađur Glitnis, Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri og Jón Sigurđsson og Hannes Smárason frá FL-Group stefnu. Ţá er endurskođendaskrifstofunni PricewaterhousCoopers einnig stefnt fyrir afglöp í trúnađarstarfi og vítaverđa vanrćkslu.

Í tilkynningu frá slitastjórn Glitnis kemur fram ađ gögn málsins sýni hvernig klíka fésýslumanna, undir forystu Jóns Ásgeirs, tók sig saman um ađ hafa međ skipulegum hćtti fé af Glitni til ađ styđja viđ sín eigin fyrirtćki ţegar ţau riđuđu til falls. Ţau hafi brotist til valda í Glitni og misnotađ ţá stöđu til ađ tefla fjárhag bankans í bráđan vođa. Tjón Glitnis sé tveir milljarđar dollara, eđa tćplega tvö hundruđ og sextíu milljarđar króna. Í tilkynningu er haft er eftir Steinunni Guđbjartsdóttir formanni slitastjórnar Glitnis ađ gögnin styđj ađ bankinn hafi veriđ rćndur innan frá.

Ţá fékk slitastjórnin í gćr úrskurđ dómstóls í Lundúnum um kyrrsetningu eigna Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um allan heim. Ţar á međal eru tvćr íbúđir á Manhattan í New York sem hann keypti á um 25 miljónir dollara.(ruv.is)

Ólíklegt er,ađ unnt verđi ađ sanna fyrir dómstól í New York,ađ umrćddir menn,sem stefnt er,hafi gert samsćri um ađ ná meirihluta í Glitni til ţess ađ skara eld ađ eigin köku.Ţetta er raunar ţađ ,sem gerst hefur í öllum bönkunum,í misjafnlega miklum mćli.

Björgvin Guđmundsson

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband