Fimmtudagur, 20. maí 2010
30 millj, til verkefna er tengjast baráttu gegn fátćkt
Samtals ţrjátíu milljónum króna var úthlutađ úr sjóđi tileinkuđum baráttunni gegn fátćkt og félagslegri einangrun í tilefni af Evrópuárinu 2010. Í fréttatilkynningu frá Félags- og tryggingamálaráđuneytinu kemur fram ađ félagsmálaráđherra, Árni Páll Árnason, hefur samţykkt úthlutun styrkja til 21 verkefnis og rannsókna sem koma munu til framkvćmda á ţessu ári.
Í matsnefndinni sátu fulltrúar frá félags- og tryggingamálaráđuneytinu, dómsmála- og mannréttindaráđuneytinu, heilbrigđisráđuneytinu, mennta- og menningarmálaráđuneytinu og Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna. Sjóđurinn er fjármagnađur af stjórnvöldum og Evrópusambandinu, en alls bárust 85 umsóknir fyrir ríflega 208 milljónir króna.
(ruv..is)
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.