BHM á móti framlengingu stöđugleikasáttmála

Bandalag háskólamanna mun ekki taka ţátt í framlengingu stöđugleikasáttmála verđi ekki breyting á ţeirri launastefnu sem lýst er í gildandi sáttmála.

Bandalagiđ segir í nýsamţykktri ályktun ađ kjarasamningar ađildarfélaga BHM hafa veriđ lausir í á annađ ár og félögunum hafi ekki bođist ađ rćđa áherslumál sín viđ Samninganefnd ríkisins á ţeim tíma. Í undangengnum kjarasamningum hafi vćgi háskólamenntunar fariđ sífellt minnkandi. BHM geti ekki samţykkt framhald á ţeirri ţróun.

„Félagsmenn ađildarfélaga BHM hjá hinu opinbera búa viđ skert launakjör, aukiđ álag og óvissu um störf. Fjölmargir í ţeim hópi greiđa árlega sem svarar einum mánađarlaunum í afborganir af námslánum, en ekkert tillit hefur veriđ tekiđ til námslána í greiđsluerfiđleikaúrrćđum af hálfu ríkisins.
Minnkandi vćgi menntunar í launasetningu er ţjóđhagslega óhagkvćm stefna, enda mikilvćgt ađ fólk skili sér inn og haldist á íslenskum vinnumarkađi ađ loknu langskólanámi," segir í ályktun BHM.(visir.is)

Afstađa BHM kemur ekki á óvart.Stađa háskólamenntađs fólks hefur veriđ erfiđ í kreppunni og eđlilegt er ađ BHM vilji athuga sinn gang.

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband