Fimmtudagur, 3. júní 2010
Afmćli á Selfossi
Viđ hjónin fórum í afmćli á Selfossi í gćkveldi.Sjöfn,tengdadóttir okkar,átti afmćli en Hilmar sonur okkar er skólastjóri á Ljósaborg.Ţetta var mikil kökuveisla og kökurnar hver annarri betri.Mamma Sjafnar,Ingibjörg,var mćtt en hún er 85 ára og hin hressasta.Einnig voru mćttar systur Sjafnar á Selfossi og makar.Dagur,sonur Hilmars og Sjafnar, var mćttur ásamt Hjördísi unnustu sinni en ţau ertu bćđi viđ nám á Akureyri.Ástrós,sem er í heimahúsum, var ađ sjálfsögđu mćtt en hún á ađ fermast nćsta vor.Ţorvaldur sonur okkar var í för međ okkur.Ţetta var hin skemmtilegasta veisla.
Sandra Rún,sonardóttir okkar átti einnig afmćli í gćr,varđ 25 ára. En hún leigđi sér sumarbústađ um síđustu helgi til ţess ađ halda upp á afmćliđ.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.