Landsdómur kallaður saman?

Allar líkur eru nú taldar á því að landsdómur verði kallaður saman. Nefnd alþingis,sem fjallað hefur um málið,skilar áliti á laugardag.Talið er að fjórir fyrrverandi ráðherrar verði kallaðir fyrir dóminn. Þó mun ágreiningur um það enn hvort kalla beri 2 eða 4 fyrrverandi ráðherra fyrir dóminn.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Líkur á landsdómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll hverjir fá að velja um það eru það þeir sem eiga að fara fyrir dóm sem ákveða hvort eða ekki? Ef svo er hvaða skrípaleikur er í gangi þarna á alþingi nú sem fyrr?

Sigurður Haraldsson, 9.9.2010 kl. 09:11

2 Smámynd: Björgvin Guðmundsson

Sæll Sigurður!

Það er sérstök nefnd,sem alþingi kaus,sem gerir tillögu um  það hverjir fari fyrir landsdóm.Tillagan verður lögð fyrir alþingi.Í  nefndinni eiga þessir sæti: Atli Gíslason,formaður,Birgitta Jónsdóttir,Eygló Harðardóttir,Lilja Rafney Magnúsdóttir,Magnús Orri Schram,Oddný G.Harðardóttir,Ragnheiður Ríkharðsdóttir,Sigurður Ingi Jóhannsson og Unnur Brá Konráðsdóttir.

Með bestu kveðju

Björgvin Guðmundsson

Björgvin Guðmundsson, 9.9.2010 kl. 09:23

3 identicon

Þessu fólki treysti ég vel.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 9.9.2010 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband