Jóhanna:Ólíklegt,að þjóðstjórn leysi vandann

Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra,sagði á blaðamannafundi í morgun,að hún teldi ólíklegt að þjóðstjórn leysti vandann nú.Hins vegar sagði hún mikilvægt að stjórnvöld næðu samstöðu með stjórnarandstöðunni og hagsmunasamtökum heimilanna.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Mikilvægt að ná samstöðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Voðalega er maður búinn að fá nóg af þessum frösum frá þessum atvinnupólitíkusum.

"Mikilvægt að ná samstöðu"

Hvað er maður búinn að heyra svona frasa oft og síðan GERIST EKKERT !!!

Milljarðar afskrifaðir hjá auðmönnum sem borga sér hundruði milljóna í arð á sama tíma. En að hjálpa heimilunum, það er annað mál.

Þetta fólk lofaði alþjóða gjaldeyrissjóðnum að ekki verði farið út í frekari aðgerðir til hjálpar heimilunum ...

Burt með þetta fólk af alþingi !

Einar (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 12:40

2 identicon

óliklegt eða ekki

það er alveg útséð með og útilokað að stjórn jóhönnu og steingrims geti lagað þessi mál, rúin trausti og algerlega úr sambandi við fólkið í landinu.

G (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 12:50

3 identicon

Eina samstaðan sem ég sé er að 4flokkar verða að fara frá, banna þá.
Aðeins þannig er framtíð fyrir ísland

doctore (IP-tala skráð) 5.10.2010 kl. 13:04

4 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Sammála ykkur. Það er eins og þau geri sér ekki grein fyrir stöðunni...

Það að láta það út úr sér að ólíklegt sé að Þjóðstjórn leysi vandan er bara sagt í vörn vegna þess að ef Þjóðstjórn kemur þá er þeirra tíð búin og hvað tekur þá við hjá þeim...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 5.10.2010 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband