Lífeyrissjóðir skoða að aðstoða vegna skuldavanda heimilanna

Lífeyrissjóðirnir eru nú að skoða það að afskrifa hluta húsnæðislána vegna skuldavanda heimilanna.Það kemur til greina að lífeyrissjóðirnir afskrifi húsnæðislán umfram 100-110 % af núvirði fasteigna.Skilyrði fyrir lánveitingum er,að eiginfé lántaka sé neikvætt.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Neikvætt eiginfé skilyrði afskrifta lífeyrissjóðanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband