Fimmtudagur, 2. desember 2010
Lífeyrissjóðir skoða að aðstoða vegna skuldavanda heimilanna
Lífeyrissjóðirnir eru nú að skoða það að afskrifa hluta húsnæðislána vegna skuldavanda heimilanna.Það kemur til greina að lífeyrissjóðirnir afskrifi húsnæðislán umfram 100-110 % af núvirði fasteigna.Skilyrði fyrir lánveitingum er,að eiginfé lántaka sé neikvætt.
Björgvin Guðmundsson
Neikvætt eiginfé skilyrði afskrifta lífeyrissjóðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.