Mikill tónlistaráhugi almennings fyrir jólin

Gífurlegur tónlistaráhugi er hjá almenningi fyrir ţessi jól.Uppselt er á flesta tónleika hjá Frostrósum og Björgvini Halldórssyni í desember.Einnig er mjög mikiđ selt á tónleika Sigríđar Beinteinsdóttur í Grafarvogskirkju.Ţađ tekur í budduna ađ fara á tónleika Frostrósar og Björgvins Halldórssonar  en almenningur lćtur ţađ   ekki halda aftur af sér.Segja má,ađ ţessi mikla ađsókn ađ tónleikum fyriir jólin sýni,ađ kreppan er búin.Fólk vill á ný gera sér dagamun og ţá eru skemmtilegir tónleikar  góđur kostur.Tónlistaráhugi hefur veriđ ađ aukast mikiđ hér á landi undanfarin ár.Mikill fjöldi ungs fólks hefur lagt fyrir sig tónlistarnám og  söngnám, hér á landi og erlendis. Og viđ eigum í dag mikinn fjölda frábćrra ungra einsöngvara.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband