Engu breytt nema við göngum í ESB

Engu verður breytt í íslenskum landbúnaði fyrr en og ef við göngum í ESB. Þetta hefur nú fengist stsaðfest og þess vegna stenst það ekki sem  sagt hefur verið ,að það væri í gangi aðlögunarferli.Það er einfaldlega ekki rétt.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Engu breytt vegna ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

Hmmm... þarna er aðeins um að ræða einhliða yfirlýsingu ráðuneytis Jóns Bjarnasonar sem svar við fyrirspurn Evrópusambandsins um það hvenær til standi að aðlaga stjórnkerfi landbúnaðar hér á landi að kröfum sambandsins. Evrópusambandið hefur ekki farið leynt með kröfu sína um aðlögun.

Hjörtur J. Guðmundsson, 19.1.2011 kl. 08:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband