Hagvöxtur 3,1% á þessu ári

Seðlabankinn birti nýjar tölur í gær um hagvöxt,verðbólgu o.fl. Seðlabankinn spáir því nú,að hagvöxtur verði 3,1% í ár og 2,3% á næsta ári.Er þetta nokkru meiri hagvöxtur en áður hafði verið reiknað með og mun meiri hagvöxtur en í grannlöndum okkar.Seðlabankinn tilkynnti jafnframt,að stýrivextir yrðu hækkaðir um 0.25% stig.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband