Forseti Íslands sýnir kjörum eldri borgara skilning!

Forseti Íslands,Guđni Th.Jóhannesson,sýnir kjörum eldri borgara skilning.Hann segir: Styrk samfélags má (líka) meta eftir ţví hvernig börnum er sinnt,hvernig búiđ er ađ öldruđum á ćvikvöldi.Ţví miđur sýna stjórnvöld (ríkisstjórnir) kjörum aldrađra og öryrkja ekki nćgan skilning.Ţrátt fyrir góđćri en kjörum ţeirra verst stöddu međal aldrađra og öryrkja enn haldiđ í svo mikilli spennitreyju,ađ engin leiđ er ađ lifa mannsćmandi lífi af ţeim kjörum.Á sama tíma lifa 6000 börn á Íslandi viđ fátćktarmörk.Ţetta er til skammar fyrir velferđarríkiđ Ísland, sem býr viđ mikiđ ríkidćmi enda ţótt ađeins fáir njóti ţess. 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband