Lífeyrir hćkkar minna en lágmarkslaun!!

Nú um áramótin hćkkađi lífeyrir aldrađra um 4,7%,ekki vegna ađgerđa núverandi ríkisstjórnar heldur vegna ákvörđunar ríkisstjórnar Sigurđar Inga 2016 í tengslum viđ ný lög um almannatryggingar.En ţessi smánarhćkkun er eins og ađrar hćkkanir,sem stjórnvöld hafa skammtađ öldruđum undanfarin ár, alltof lág og kemur alltof seint.Hún nćr ekki einu sinni hćkkun  lágmarkslauna verkafólks en sú hćkkun  nemur 7,1%. Ţađ er m.ö.o. alltaf veriđ ađ níđast á öldruđum,sérstaklega ţeim,sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum og ná ekki endum saman.Og ţađ heldur áfram ţó Vinstri grćn séu komin í stjórnina og breytir engu ţó VG hafi forsćtisráđherrann.Ţetta er nákvćmlega sama útkoma og hefđi veriđ hjá íhaldinu einu eđa međ öđru íhaldi međ sér.

 

Björgvin Guđmundsson

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband