Lífeyrir aldrađra:Hungurlús í fyrra-hungurlús nú!

Fyrir rúmu ári um áramótin 2016/2017 hćkkađi lífeyrir giftra aldrađra  um 12 ţúsund kr eftir skatt,ţ.e. hjá ţeim sem eingöngu höfđu tekjur frá almannatryggingum.Ţetta var 6,5% hćkkun eđa úr 185 ţúsund kr í 197 ţúsund kr á mánuđi eftir skatt.Ég kallađi ţetta hungurlús,sem skipti engu eđa litlu máli.Ţetta gerđist skömmu eftir ađ yfirstéttin hafđi tekiđ sér mörg hundruđ ţús. kr launahćkkanir,t.d. ţingmenn 350 ţúsund kr launahćkkun,eđa 45 % hćkkun.Nú um síđustu áramót endurtekur sagan sig. Lífeyrir giftra aldrađra er hćkkađur um 7 ţúsund kr, á mánuđi eftir skatt,úr 197 ţús, í 204 ţús á mánuđi, ţ.e. hjá ţeim,sem hafa eingöngu tekjur frá TR.Ţetta er 3,5% hćkkun eftir skatt.Ţetta er hungurlús eins og áđur sem skiptir engu eđa litlu máli.Ţađ virđist engu máli skipta ţó VG sé komin í stjórnina.Ţetta var íhaldsstjórn,hćgri stjórn áđur og virđist vera íhaldsstjórn,hćgri stjórn áfram ţó VG sé í stjórninni.Framangreindur lífeyrir aldrađra var viđ fátćktarmörk og er áfram viđ fátćktarmörk.Ţingmenn hreyfa ekki legg né liđ til ţess ađ breyta ţessu.Ríkisstjórnin gerir ekkert. 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband