Stjórnarskráin brotin á öryrkjum!

Áriđ 2016 var ríkisstjórn Sigurđar Inga,sem ţá var viđ völd,búin ađ tilkynna ađ hún ćtlađi ađ afnema krónu móti krónu skerđinguna gagnvart öldruđum og öryrkjum í kerfi almannatrygginga.Ţađ átti ađ koma fram í nýjum lögum um almannatryggingar.En skömmu áđur en lagafrumvarpiđ var lagt fram ákvađ ríkisstjórnin ađ hćtta viđ ađ afnema krónu móti krónu skerđinguna gagnvart öryrkjum.Hvers vegna? Jú,vegna ţess ađ Öryrkjabandalagiđ vildi ekki fallast á kröfu ríkisstjórnarinnar um ađ fallast strax á starfsgetumat fyrir öryrkja.M.ö.o.;:Ţađ var veriđ ađ refsa öryrkjum.Ţađ er fáheyrt!Međ ţessu athćfi og međ ţessum vinnubrögđum var ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstćđisflokksins ađ brjóta af sér á tvennan hátt: Í fyrsta lagi er veriđ ađ brjóta stjórnarskrána međ ţví ađ afnema krónu móti krónu skerđinguna gagnvart öldruđum en ekki öryrkjum eins og yfirlýst hafđi veriđ.Í öđru lagi var Öryrkjabandalagiđ beitt skođanakúgun međ ţví ađ gera ţađ ađ skilyrđi fyrir afnámi krónu móti krónu skerđingar gagnvart öryrkjum hjá TR,ađ öryrkjar samţykktu starfsgetumatiđ. Ekki hafa lengi átt sér stađ svo gróf brot stjórnvalda og hér um rćđir.

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband