Íslendingar hafa horfið frá norræna velferðarmódelinu!

Íslendingar hafa horfið frá  norræna velferðarmódelinu.Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn eiga stærsta þáttinn í því.Vinstri græn ("Sósialistiskur vinstri flokkur") hjálpa íhaldsflokkunum nú við það verkefni.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Núnú, og hver eru rök þín fyrir þessu?

Þorsteinn Siglaugsson, 7.5.2018 kl. 22:10

2 Smámynd: Björgvin Guðmundsson

 Sæll! Eitt aðaleinkenni norræna veferðarmódelsins er að allir fá grunnífeyri frá almannatryggingum án tilits ti afkomu.Ísland felldi niður grunnlífeyri um áramótin 2016/2017.Ísland er í dag eina landið á Norðurlöndm sem ekki greiðir grunnlífeyri.Næsta röksemd er sú,að TR hefur haldið lífeyr aldraðra og öryrkja svo lagum,að hann dugar ekki til framfærslu,ef lifeyrir TR eru einu tekjurnar.Lífeyrinum hefur verið haldið við fátæktarmörk.Lífeyrir frá TR er mikku minni en lífeyrir almannatrygginga á hinum Norðurlöndum.Lífeyrir,eftirlaun, sem danska ríkið greiðir til aldraðra er þrefalt hærri en þau eftirlaun,sem íslenska ríkið greiðir öldruðum.Þegar almannatryggingar voru stofnaðar hér 1946 voru þær í fararbroddi á Norðurlöndum.Í dag reka þær lestina.

Björgvin Guðmundsson, 8.5.2018 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband