Samfylkingin vinnur á í Rvk

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins,sem tekin var í gær er Samfylkingin að vinna á.Flokkurinn fengu 30,5% og 8 borgarfulltrúa,ef kosið væri nú.Sjálfstæðisflokkurinn fengi 22,4% og 6 borgarfulltrúa.VG fengi 11% og 3 fulltrúa, ,Viðreisn 8% og 2 fulltrúa,Piratar 7,5% og 2 fulltrúa og Miðflokkurinn 7% og 2 fulltrúa..Flokkur fólksins 2,8%,Framsókn og Kvennaframboð 2,5%,Framboð Sveinbjargar Birnu 1% en önnur framboð minna en 1%. -Samkvæmt þessu héldi núverandi meirihluti,Samfylkingar,VG og Pirata velli,fengi 13 fulltrúa af 23.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband