Réttlćtinu frestađ í stjórnartíđ Katrínar!

Í síđustu grein minni í Morgunblađinu,"Lćgsti lífeyrir viđ fátćktarmörk",lagđi ég áherslu á ađ lífeyrir lćgst launuđu aldrađra og öryrkja vćri svo lágur ađ hann nćgđi ekki til framfćrslu.Samt vildi ríkisstjórn Katrínar ekki hćkka lífeyrinn til ţess ađ hann dygđi fyrir brýnustu útgjöldum.Ég sendi Katrínu forsćtisráđherra opiđ bréf strax í byrjun janúar ţessa árs,rúmlega mánuđi eftir ađ stjórnin tók viđ.Í bréfinu útskýrđi ég hvađ ţeir hefđu í lífeyri,sem eingöngu hefđu lífeyri frá almannatryggingum og engar ađrar tekjur.Ţeir gćtu ekki fariđ til lćknis og ćttu erfitt međ ađ leysa út lyfin sín.Stundum í lok mánađar ćttu ţeir ekki fyrir mat.Ţetta hafa eldri borgarar tilkynnt Félagi eldri borgara í Rvk mjög oft.Ţetta gerist í svokölluđu velferđarríki,sem Ísland vill kalla sig og ráđamenn dásama fyrir frábćra hagstjórn og fjármálastjórn!Ég fékk stađfestingu frá forsćtisráđuneytinu á ţví ađ bréf mitt til Katrínar Jakobsdóttur hefđi veriđ móttekiđ; taldi ţađ öruggara ,ţar eđ hún er mikiđ í útlöndum ađ hitta erlenda ráđamenn og hefur lítinn tíma haft til ţess ađ sinna málefnum aldrađra og öryrkja eđa öđrum ađkallandi málum innan lands.Hins vegar hefur hún 3 ađstođarráđherra,ţannig ađ hún ćtti ađ geta látiđ vinna ţau verk fljótt og vel sem hún ţarf ađ vinna. Ég hef bent á ţađ áđur,ađ ţađ tekur ekki nema viku ađ semja frumvarp um hćkkun lífeyris lćgst launuđu eldri borgara og öryrkja,ţ.e. ef vilji er fyrir hendi. En ţađ er ekki vilji fyrir hendi til ţess ađ leysa vanda ţeirra sem eiga ekki fyrir framfćrslu.Lausn á ţví er réttlćti,sem má fresta ađ áliti Katrínar Jakobsdóttur!Fyrir einu ári sagđi hún hins vegar: Réttlćtinu verđur ekki frestađ.Hvađ hefur breyst?Er ekki jafn brýnt og áđur ađ leysa vanda ţeirra,sem verst standa strax? Eđa er hégóminn mikilvćgari i dag?

Björgvin Guđmundsson

www.gudmundsson.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband