Ţorsteinn Víglundsson: Stjórnin hefur leikiđ afleik í kjaramálunum!

Fyrsti ţáttur Silfursins eftir sumarleyfi var í gćr.Rćtt var um kjaramálin.Međal viđmćlenda var Ţorsteinn Víglundsson,ţingmađur Viđreisnar.Hann sagđi,ađ ríkisstjórnin hefđi leikiđ mikinn afleik međ ţví ađ hlutast alltof mikiđ  til um kjarmálin vegna vćntanlegra kjarasamninga.Skilin milli stjórnmála og kjaramála vćru orđin óljós.Ríkisstjórnin vćri farin ađ haga sér eins og hún vćri beinn ađili ađ samningunum.En svo vćri ekki.Ţađ vćru verkalýđsfélögin og vinnuveitendur,sem ćttu ađ semja.Drífa forsetaframbjóđandi í  ASÍ var ekki alveg sammála Ţorsteini.Hún taldi ađ öll kröfugerđ í kjarasamningum í dag litađist af ađgerđum stjórnvalda.Framkvćmdastjóri Eflingar Viđar Ţorsteinsson taldi,ađ Samtök atvinnulífsins ćttu meiri ţátt í ţví en verkalýđsfélögin,ađ  ríkisvaldiđ vćri í ć meiri mćli fariđ ađ gera sig gildandi í kjarasamningum.

 Verkalýđhreyfingin hefur ekki góđa reynslu af afskiptum ríkisvaldsins af kjasasamningum.Segja má,ađ ríkisvaldiđ hafi eyđilagt árangurinn af síđustu almennu kjarasamningum. Ráđstafanir ríkisstjórnar í skattamálum gögnuđust ekki ţeim lćgst launuđu;ţćr voru hins vegar í hag hátekjumönnum.Ađur hafđi   vaxtabótakerfiđ  veriđ eyđilagt og barnabćtur stórlega skertar.Vegna ţessa hafa  umsamdar launahćkkanir  ekki nýtst ţeim lćgst launuđu.Eins gott er,ađ verklýđshreyfingin sé á varđbergi,ef ríkisvaldiđ ćtlar ađ endurtaka sama leikinn aftur i ţessu efni eins og allt bendir til.

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband