Lífeyrir á að hækka um 1-2%?

Margir undrast það hvers vegna lífeyrir aldraðra hefur ekki hækkað um 1 krónu allt þetta ár og raunar ekkert hækkað fyrir frumkvæði stjórnarinnar allt frá valdatöku KJ.Og víst er þetta undrunarefni.En skýringin liggur fyrir: Samtök atvinnulífsins segja,að ekki sé svigrúm fyrir meiri launahækkun en 1-2%.Og KJ segir,að ekki sé víst,að svigrúm sé fyrir neinum launahækkunum.BB leggur þá línu,að ekki megi hækka lífeyri neitt áður en samið verði á almennum vinnumarkaði.Ef SA og KJ tekjst að halda launahækkunum niðri við 1-2% mun lífeyrir heldur ekki hækka meira en 1-2%.Eftir þessu er beðið!

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband