Vilja halda LAUNUM OG LÍFEYRI ÓBREYTTUM!

Undanfarið hefur það verið að skýrast hvað SA og ríkisstjórn raunverulega vilja í kjaramálunum: Þau vilja halda launum óbreyttum og segja,að ekki sé svigrúm til neinna launahækkana!Þetta er alger dónaskapur eftir að yfirstéttin er búin að raka til sín peningum í formi ofurlauna; ákvarðað af kjararáði og engu hefur verið skilað af ofurlaununum.Lágmarkslaun eru 235 þús kr á mánuði eftir skatt.Aldraðir hafa 243 þús kr eftir skatt,einhleypir.Ef ríkisstjórn og atvinnurekendum tekst að halda lágmarkslaunum óbreyttum verður lífeyrir einnig óbreyttur.Það er takmark ríkisstjórnar KJ.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband