SAMA HUNGURLÚS LÍFEYRIS OG 2018

Samkvæmt reiknivél TR eru greiðslur TR til aldraðra sem hér segir 2019:Býr einn: Ellilífeyrir 248 þús,heimilisuppbót 63 þús tæpl..Alls tæp 311 þús.Samtals eftir skatt 252 þús. Ca. 25% fá heimilisuppbót,hinir fá aðeins 248 þús kr á mán.-Þetta er sama hungurlúsin og var 2018.
Á maka,býr ekki einn:Ellilífeyrir 248 þús.Samtals eftir skatt 213 þús tæpar.- Eins og ég hef sagt áður er þessi "hækkun" ekki nægileg fyrir verðbólgunni.Raunhækkun er því engin. Verðhækkanir eru þegar byrjaðar.Strætisvagnar hafa hækkað verð um 4%,heimsendur matur til aldraðra hefur hækkað og verð í matvöruverslunum einnig enda þótt gengið hafi styrkst nokkuð og ekki hafi eingöngu verið um gengisveikingu að ræða.Bensín hækkar.
 
 
Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband