Bankastarfsmönnum sagt upp

Ekki er laust við að bankamenn og starfsmenn í fjármálageiranum séu uggandi um sinn hag að sögn Friðberts Traustasonar, framkvæmdastjóra Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Vel á annað hundrað bankamanna hafa misst vinnuna að undanförnu.

Vel á annað hundrað bankamanna hafa misst vinnuna að undanförnu og bankar og fjármálafyrirtæki halda að sér höndum við ráðningar á sumarstarfsfólki og enginn veit hvað fyrirhuguð sameining Kaupþings og SPRON hefur í för með sér. 

Telja má víst,að einhverjir bankamenn missi vinnuna ef Kaupþing og Spron verða sameinuð.Hins vegar má reikna með því ,að einhver af útibúum Spron yrðu rekin áfram og vörumerkið Spron varðveitt. Það er talið mikils virði.

 

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is Bankastarfsmenn uggandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband